fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Rikki G þénaði helmingi meira en Hjörvar Hafliða – Ber höfuð og herðar yfir félaga sína

433
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 14:30

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuhlaðvörp hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár og eru sí stækkandi.

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrágerðarstjóri á FM957 og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þungavigtarinnar, þénaði 1.046.967 krónur að meðaltali á mánuði á síðasta ári. Var hann launahæstur í fyrra á sviði knattspyrnuhlaðvarpa hér á landi.

Félagar hans úr Þungavigtinni, Mikael Nikulásson og Kristján Óli Sigurðsson, þénuðu öllu minna. Sá fyrrnefndi var með 668.887 krónur á mánuði en sá síðarnefndi með 239.621 krónur.

Kristján Óli Sigurðsson.

Hjörvar Hafliðason, sem stýrir geysivinsæla hlaðvarpinu Dr. Football, þénaði að meðaltali 503.589 krónur á mánuði í fyrra.

Hugi Halldórsson, sem stýrði knattspyrnuhlaðvarpinu The Mike Show þar til í fyrra, þénaði að meðaltali 668.887 á mánuði í fyrra.

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður Dr. Football

Listinn í heild

Ríkharð Óskar Guðnason – 1.046.967

Hugi Halldórsson – 668.887

Mikael Nikulásson – 668.160

Hjörvar Hafliðason – 503.589

Kristján Óli Sigurðsson – 239.621

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun