fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 18:55

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan Josh Hart vakti töluverða athygli á Twitter á mánudag eftir leik Liverpool og Crystal Palace.

Darwin Nunez fékk að líta beint rautt spjald í þessum leik fyrir Liverpool en hann skallaði Joachim Andersen, leikmann Palace.

Hart kom með áhugaverðan punkt á Twitter og bendir á að Nunez hefði átt að rífa í hárið á Andersen frekar en að hlaða í skalla.

Hart vitnar þar í atvik sem átti sér stað á sunnudag er Chelsea og Tottenham skildu jöfn, 2-2.

Christian Romero sást þar rífa hressilega í hár varnarmannsins Marc Cucrella fyrir jöfnunarmark Tottenham en ekkert var dæmt.

Margir horfðu undrandi á þann leik og veltu því fyrir sér hvernig dómaratríóið myndi ekki dæma á svo augljóst brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París