fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice hefur áhuga á Nicolas Pepe, kantmanni Arsenal. Foot Mercato segir frá.

Pepe kom til Arsenal frá Lille fyrir þremur árum síðan. Greiddi Arsenal 72 milljónir punda fyrir og gerði Fílbeinstrendinginn að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Hann hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum í Norður-Lundúnum og gæti nú farið.

Fari Pepe til Nice verður það á láni.

Viðræður eru þegar hafnar og gætu skiptin því klárast á næstunni.

Það sem ýtir undir fregnirnar er að umboðsmaður Pepe, Luois Ferrer, sást á heimavelli Nice á dögunum.

Pepe hefur verið ónotaður varamaður í fyrstu tveimur leikjum Arsenal það sem af er þessarar leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni, í sigrum gegn Crystal Palace og Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið