fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 20:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú gríðarlega ólíklegt að Adrien Rabiot gangi í raðir Manchester United frá Juventus.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein en hann starfar hjá The Athletic.

Samkvæmt Ornstein hefur Man Utd mistekist að komast að samkomulagi við Rabiot um laun og eru skiptin ekki við það að ganga í gegn.

Nú horfir Man Utd til Spánar og er að skoða þann möguleika að fá Casemiro frá Real Madrid.

Rauðu Djöflarnir ætla að bæta við sig topp miðjumanni áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal