fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 18:55

Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn heimsfrægi Will Ferrell sendi vængmanninum Gareth Bale skilaboð áður en sá síðarnefndi gekk í raðir LAFC í Bandaríkjunum í sumar.

John Thorrington, forseti bandaríska félagsins, greinir frá þessu en Ferrell er nafn sem flestir munu kannast við úr kvikmyndabransanum.

Hann hefur leikið í fjölmörgum gamanmyndum í gegnum árin og er gríðarlega vinsælt nafn í Hollywood.

Ferrell er hluti af eigendahópi LAFC og vildi mikið fá Bale til félagsins en hann er einnig mikill áhugamaður um fótbolta.

Bale ákvað að lokum að taka skrefið til Bandaríkjanna og hver veit hvort skilaboð Ferrell hafi eitthvað með það að gera.

,,Ég man ekki nákvæmlega hvenær samræðurnar áttu sér stað en hann fékk persónuleg skilaboð frá Will Ferrell,“ sagði Thorrington.

,,Við erum með magnaða eigendur sem eru mjög ákveðnir í að ná ákveðnum og settum markmiðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal