fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Stríð innan herbúða United – Eigandinn og knattspyrnustjórinn ósammála

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er stríð innan herbúða Manchester United vegna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Portúgalinn vill spila í Meistaradeild Evrópu, eitthvað sem liðið getur ekki boðið honum eftir vonbrigði á síðustu leiktíð.

Ronaldo hefur verið orðaður við fjölda stórliða um allan heim en ekkert þeirra virðist til í að taka sénsinn á honum.

Erik ten Hag, stjóri liðsins, er pirraður á gangi mála, þar sem Ronaldo virðist dreifa slæmu andrúmslofti um búningsklefann á Old Trafford. Leikmannahópurinn er sagður tvískiptur vegna Portúgalans.

Hins vegar vill eigandi United, Joel Glazer, alls ekki selja Ronaldo vegna þeirra markaðstækifæra sem hann býður upp á. Ronaldo er auðvitað ein stærsta knattspyrnustjarna heims.

Þá eru stjórnarformaðurinn, Richard Arnold, og yfirmaður fótboltamála, John Murtough ósammála um hvað eigi að gera með Ronaldo.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega. Liðið tapaði 1-2 gegn Brighton í fyrstu umferð og um helgina tapaði það 4-0 gegn Brentford.

Ronaldo byrjaði leikinn gegn Brentford en kom inn af bekknum gegn Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“