fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, leikmaður Liverpool, missti hausinn í kvöld er liðið mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Nunez gekk í raðir Liverpool í sumar en hann entist í 57 mínútur í leik kvöldsins.

Framherjinn fékk rautt spjald fyrir að skalla Joachim Andersen í seinni hálfleik eftir að hafa fengið hrindingu í bakið.

Andersen fékk að sama skapi gult spjald en viðbrögð Nunez áttu svo sannarlega ekki rétt á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll