fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stuðningsmennirnir hundfúlir með nýjustu fréttirnar – Ekki nógu góður fyrir liðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:11

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa látið í sér heyra eftir nýjustu orðrómana sem eru í gangi á félagaskiptamarkaðnum.

Sky Sports og Fabrizio Romano hafa greint frá því að Chelsea vilji fá framherjann Anthony Gordon sem spilar með Everton.

Everton hafnaði 40 milljóna punda tilboði Chelsea í sóknarmanninn og er hann ekki til sölu.

Það eru gleðifréttir fyrir marga stuðningsmenn Chelsea sem eru alls ekki spenntir fyrir komu Gordon sem er 21 árs gamall.

Margir hafa látið heyra í sér á samskiptamiðlum og telja að Gordon sé alls ekki nógu góður til að leiða framlínu liðsins í vetur.

Gordon er samningsbundinn til ársins 2025 en hann hefur verið hjá Everton síðan hann var 11 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift