fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Nunez byrjar

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:11

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun freista þess að vinna sinn fyrsta deildarsigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið spilar við Crystal Palace í kvöld.

Liverpool gerði óvænt jafntefli við Fulham í fyrstu umferð á meðan Palace tapaði gegn Arsenal.

Darwin Nunez fær tækifæri í byrjunarliði Liverpool í kvöld en hann byrjaði fyrstu umferðina á bekknum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Phillips, Robertson, Fabinho, Elliott, Milner, Salah, Diaz, Nunez.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guehi, Mitchell, Ward, Doucoure, Schlupp, Eze, Ayew, Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum