fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Nunez byrjar

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:11

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun freista þess að vinna sinn fyrsta deildarsigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið spilar við Crystal Palace í kvöld.

Liverpool gerði óvænt jafntefli við Fulham í fyrstu umferð á meðan Palace tapaði gegn Arsenal.

Darwin Nunez fær tækifæri í byrjunarliði Liverpool í kvöld en hann byrjaði fyrstu umferðina á bekknum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Phillips, Robertson, Fabinho, Elliott, Milner, Salah, Diaz, Nunez.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guehi, Mitchell, Ward, Doucoure, Schlupp, Eze, Ayew, Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“