fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Barcelona vill allt of mikið fyrir Aubameyang

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 17:00

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Barcelona, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið.

Enska félagið er í leit að sóknarmanni eftir að hafa losað sig við Romelu Lukaku og Timo Werner í sumar.

Börsungar eru þó sagðir vilja um 30 milljónir punda fyrir Aubameyang, eitthvað sem Chelsea er ekki til í að borga fyrir þennan 33 ára gamla leikmann.

Aubameyang kom aðeins til Barcelona í janúar frá Arsenal.

Barcelona vill þá fá Marcos Alonso, vinstri bakvörð Chelsea. Ekki er ólíklegt að hann yrði hluti af skiptum Aubameyang í hina áttina, gangi þau í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit