fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 08:21

Conte og Tuchel í gær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel og Antonio Conte rifust eins og hundur og köttur yfir og eftir leik Chelsea og Tottenham í gær.

Tuchel stýrir Chelsea og Conte Tottenham. Þeim var ansi heitt í hamsi yfir leiknum í gær og svo kom til átaka þeirra á milli er þeir tókust í hendur eftir leik.

Leiknum lauk 2-2, þar sem Harry Kane skoraði dramatískt jöfnunarmark á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Í gærkvöldi birti Conte svo mynd á Instagram, þar sem mátti sjá Tuchel fagna öðru marka Chelsea. Þar hljóp hann fram hjá Conte.

„Þú ert heppinn að ég sá þig ekki. Hefðir átt skilið að láta fella þig,“ skrifaði Conte við myndina á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni