fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 08:21

Conte og Tuchel í gær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel og Antonio Conte rifust eins og hundur og köttur yfir og eftir leik Chelsea og Tottenham í gær.

Tuchel stýrir Chelsea og Conte Tottenham. Þeim var ansi heitt í hamsi yfir leiknum í gær og svo kom til átaka þeirra á milli er þeir tókust í hendur eftir leik.

Leiknum lauk 2-2, þar sem Harry Kane skoraði dramatískt jöfnunarmark á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Í gærkvöldi birti Conte svo mynd á Instagram, þar sem mátti sjá Tuchel fagna öðru marka Chelsea. Þar hljóp hann fram hjá Conte.

„Þú ert heppinn að ég sá þig ekki. Hefðir átt skilið að láta fella þig,“ skrifaði Conte við myndina á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir