fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Besta deildin: Valur tók Stjörnuna í kennslustund – Pedersen með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:15

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 6 – 1 Stjarnan
0-1 Haukur Páll Sigurðsson (’21, sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen (’30)
2-1 Aron Jóhannsson (’35)
3-1 Patrick Pedersen (’42)
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’49)
5-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’65)
6-1 Patrick Pedersen (’66)

Valur tók Stjörnuna í kennslustund í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Hlíðarenda.

Stjarnan komst yfir í þessum leik á 21. mínútu er Haukur Páll Sigurðsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Þá fór öll Valsvélin í gang og var liðið 3-1 yfir eftir fyrri hálfleik þar sem Aron Jóhannsson og Patrick Pedersen komust á blað.

Pedersen skoraði svo einnig síðasta mark leiksins á 66. mínútu og gerði þrennu í viðureignibnni.

Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði einnig tvö mörk í síðari hálfleiknum fyrir Val sem vann að lokum 6-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Í gær

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið