fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Lampard heyrði í Gerrard áður en hann tók við starfinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Everton, var í sambandi við Steven Gerrard er hann tók við liðinu af Rafael Benitez á síðustu leiktíð.

Lampard segir sjálfur frá þessu en Gerrard er stjóri Aston Villa og eru þetta tveir fyrrum samherjar í enska landsliðinu.

Það var ýmislegt rætt þeirra á milli en aðallega leikmaðurinn Nathan Patterson sem kom til Everton í janúar.

Patterson spilaði áður með Rangers þar sem Gerrard vann áður og vildi Lampard heyra í vini sínum og fá hans ráð og skoðun.

Patterson er tvítugur bakvörður en hefur aðeins spilað einn leik með Everton sem kom í deildinni á síðasta tímabili.

,,Við sendum hvor öðrum skilaboð og hittumst nokkrum sinnum og ræddum um störfin,“ sagði Lampard en þeir eru báðir tiltölulega nýir þjálfarar.

,,Öll störf eru mismunandi og við fórum ekki út í nein smáatriði. Ég ræddi við hann þegar ég tók við og líka varðandi hans reynslu af Nathan Patterson því ég vildi fá hans skoðun.“

,,Ég virði orð Stevie og hans skoðanir á fótbolta og þegar kemur að öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga