fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru æfir þessa stundina eftir leik við Tottenham á Stamford Bridge í dag.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en það var mikil dramatík undir lokin er Tottenham jafnaði metin.

Harry Kane skoraði fyrir Tottenham á 96. mínútu eftir hornspyrnu en hornspyrnu sem átti mögulega aldrei að fara fram.

Stuttu áður fékk Tottenham aðra hornspyrnu þar sem Christian Romero, leikmaður Tottenham, reif harkalega í hár Marc Cucurella, leikmanns Chelsea.

Þrátt fyrir það ákvað dómaratríó leiksins að dæma aðra hornspyrnu fyrir Tottenham og ákváðu að um ekkert brot væri að ræða.

,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar,“ skrifar einn stuðningsmaður Chelsea á Twitter en atvikið er mikið rætt.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir