fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 17:26

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2 – 2 Tottenham
1-0 Kalidou Koulibaly(’19)
1-1 Pierre-Emile Hojbjerg(’68)
2-1 Reece James(’77)
2-2 Harry Kane(’96)

Chelsea og Tottenham skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Stamford Bridge.

Leikurinn var nokkuð fjörugur en fyrsta mark leiksins skoraði varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly.

Koulibaly kom Chelsea yfir eftir 19 mínútur en hann kom boltanum í netið með laglegu skoti eftir hornspyrnu.

Chelsea var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Tottenham tókst svo að jafna metin í þeim síðari.

Pierre-Emile Hojbjerg skoraði þá fyrir gestina með fínu skoti utan teigs sem Edouard Mendy réð ekki við.

Það mark dugði í níu mínútur en Reece James kom Chelsea svo aftur yfir á 77. mínútu eftir vandræðagang í vörn Tottenham.

Dramatíkin var ekki búin en á 96. mínútu í uppbótartíma jafnaði Tottenham metin eftir hornspyrnu.

Harry Kane sá um að skora markið fyrir Tottenham en hann kom boltanum í netið með skalla til að tryggja dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel