fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sjáðu grínið sem Man Utd bauð upp á í gær – Hvað voru þeir að hugsa?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 10:17

David de Gea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilaði ömurlega í gær er liðið mætti Brentford í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Það voru fáir leikmenn Man Utd með á nótunum í gær og virtust ekki alveg skilja leikplanið fyrir viðureignina.

David de Gea, markmaður Man Utd, var á meðal þeirra en hann var mjög mistækur í þessum leik.

Brentford vann 4-0 heimasigur og er Man Utd á botni deildarinnar án stiga eftir tvo leiki.

Hér fyrir neðan má sjá annað mark Brentford í gær og er leyfilegt að spyrja spurninga eftir þennan varnarleik gestaliðsins.

Fyrir neðan það er fyrsta markið sem Brentford skoraði eftir skelfileg mistök Spánverjans í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið