fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Með mann sem getur ekki hlaupið í vörninni – Áttu að reyna við leikmann Everton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 11:00

Maguire Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefði átt að reyna við Conor Coady í sumar en hann fékk grænt ljós á að yfirgefa Wolves.

Þetta segir fyrrum leikmaður Arsenal, Paul Merson, en Coady gerði á dögunum samning við Everton.

Merson er á því máli að Coady hefði styrkt vörn Man Utd og segir að félagið geti ekki notað aðeins tvo hafsenta þegar annar þeirra er Harry Maguire.

,,Þeir hefðu átt að fá til sín Conor Coady. Þeir þurfa að spila með þrjá miðverði,“ sagði Merson.

,,Maguire, ég vil ekki halda áfram endalaust að tjá mig en hann getur ekki hlaupið. Þú þarft að spila með þrjá miðverði.“

,,Ef hann spilar í þriggja manna vörn er hann mjög góður leikmaður. Hann getur komið upp völlinn með boltann og gefið hann frá sér.“

,,Þegar hann spilar í fjögurra manna lína þá er hann ekki með sama frelsi og á það til að lenda í stöðunni einn gegn einum þar sem hann er í vandræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig