fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Skemmtilegasti fyrri hálfleikur sumarsins?

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:37

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur í Lengjudeild kvenna í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Tindastóll er að berjast um að komast í Bestu deildina en er nú einu stigi á eftir HK senm er í öðru sætinu.

Leiknum lauk með 5-4 sigri Tindastóls þar sem átta af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.

Í hinum leiknum gerðu Fylkir og Fjarðab/Höttur/Leiknir markalaust jafntefli í Árbænum.

Tindastóll 5 – 4 Víkingur R.
1-0 Murielle Tiernan(‘9)
2-0 Hugrún Pálsdóttir(’22)
3-0 Melissa Garcia(’23)
3-1 Bergdís Sveinsdóttir(’27)
4-1 Aldís María Jóhannsdóttir(’36)
4-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir(’37)
5-2 Murielle Tiernan(’44)
5-3 Kiley Norkus(’45)
5-4 Christabel Oduro(’90)

Fylkir 0 – 0 Fjarðab/Höttur/Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“