fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að það séu einhver vandræði í að koma bakverðinum Marcos Alonso til Barcelona.

Spænska félagið hefur tafið þessi félagaskipti en Alonso og Chelsea eru bæði búin að samþykkja skiptin.

Bakvörðurinn var ekki hluti af leikmannahópi Chelsea í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi og er á förum frá félaginu.

Tuchel segir þó að það sé eitthvað vesen á Barcelona þessa stundina enda er félagið í miklum fjárhagsvandræðum.

,,Marcos Alonso er ekki að æfa. Hann er að reyna að fá þessi kaup í gegn,“ sagði Tuchel.

,,Við náðum samkomulagi við Barcelona í fyrstu vikunni en bíðum eftir að félagið gefi grænt ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi