fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

2. deild: Baldur Sig hetja Völsungs – Þróttur kom til baka gegn Magna

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 22:30

Baldur Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík vann gríðarlega mikilvægan sigur í 2. deild karla í kvöld er liðið mætti Magna í 16. umferð.

Þróttur var undir þegar 84 mínútur voru komnar á klukkuna en tókst að skora tvö mörk áður en flautað var til leiksloka.

Þróttur er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Njarðvíkur sem á þó leik til góða.

Völsungur situr nú í þriðja sætinu eftir leik við KF á sama tíma í kvöld.

KF tapaði þessum leik 2-1 en Baldur Sigurðsson reyndist hetja Völsungs í blálokin.

Þróttur R. 3 – 2 Magni
1-0 Hinrik Harðarson (’41)
2-0 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (’54)
2-1 Angantýr Máni Gautason (’56)
2-2 Jesse James Devers (’84)
3-2 Guðmundur Axel Hilmarsson (’88)

KF 1 – 2 Völsungur
1-0 Ljubomir Delic (’12)
1-1 Áki Sölvason (’79)
1-2 Baldur Sigurðsson (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“