fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:33

Cody Gakpo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, leikmaður PSV Eindhoven, er nýjasti leikmaðurinn til að vera orðaður við Manchester United.

Man Utd ætlar að bæta við sig sóknarmanni í sumar og hefur bankað á margar dyr en án árangurs.

Gakpo er 23 ára gamall og var frábær með PSV í fyrra en hann getur leikið á vængnum sem og í öðrum hlutverkum á vellinum.

,,Fyrst verðum við að vera einbeittir og komast í Meistaradeildina,“ sagði Gakpo en PSV er í umspilinu um að komast í riðlakeppnina.

,,Þá er enn líklegra að ég verði áfram. Ég held að ég hafi ekki sagt neins staðar að ég sé á förum svo það er klárlega möguleiki að ég verði áfram.“

,,Ég er opinn fyrir því að fá mér kaffi með stjórninni eða kaffi fyrir þá og vatn fyrir mig. Við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“