fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:12

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lech Poznan 4 – 1 Víkingur R.
1-0 Mikhael Isak (’32)
2-0 Kristoffer Welde (’44)
2-1 Danijel Dejan Djuric (’90)
3-1 Filip Marchwinski (’96)
4-1 Afonso Sousa (‘119)

Víkingur Reykjavík er úr leik í Sambandsdeildinni líkt og Breiðablik eftir tap í Póllandi í kvöld.

Blikar töpuðu gegn Istanbul Basaksehir 3-0 í kvöld en liðið var 3-1 undir eftir fyrri viðureignina.

Víkingur átti mun meiri séns eftir að hafa unnið Lech Poznan 2-1 heima í fyrri leiknum af tveimur.

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í leiknum í kvöld sem lauk með 4-1 sigri pólska liðsins eftir framlengingu.

Staðan var 2-0 fyrir Lech Poznan er uppbótartíminn var kominn í gang en þá skoraði Danijel Dejan Djuric mark fyrir Víkinga til að tryggja framlengingu.

Filip Marchwinski skoraði þriðja mark Poznan eftir sex mínútur í framlengingunni og í kjölfarið fékk Júlíus Magnússon að líta rauða spjaldið.

Spjaldið fór á loft á 109. mínútu í stöðunni 3-1 en flestir eru á sama máli að dómurinn hafi verið algjör þvæla.

Afonso Sousa kláraði svo leikinn algjörlega fyrir Poznan á 119. mínútu en hann hafði klikkað á vítaspyrnu stuttu fyrr.

Lokatölur 4-1 og eru Víkingar úr leik þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman