fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur eytt liða mest í nýja leikmenn í sumar en félagaskiptaglugginn er opin fram í lok ágúst. Chelsea hefur eytt tæpum 180 milljónum punda.

Todd Boehly nýr eigandi félagsins er með veskið opið og á eftir að eyða meira. Marc Cucurella er dýrastur af nýju mönnum og kostaði 62,5 milljónir punda.

Þá hefur félagið fest kaup á Kalidou Koulibaly og Raheem Sterling.

Arsenal hefur einnig verið að eyða miklum fjármunum og situr í öðru sæti en dýrastur af þeim er Gabriel Jesus dýrastur.

Tottenham hefur einnig veifað veskian og Manchester City borgaði væna summu fyrir Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?