fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er með tveggja ára samning kláran fyrir Memphis Depay ef hann næra að losa sig frá Barcelona. Sky á Ítalíu fjallar um málið.

Depay á ár eftir af samningi sínum á Nývangi en Barcelona þarf að losna við menn af launaskrá.

Barcelona er sagt tilbúið að rifta samningi við Depay en hann vill ekki gera það nema að vera með kláran áfangastað.

Barcelona þarf að losa um mikla fjármuni á næstu dögum til að geta skráð inn nýja leikmenn.

Búist er við að Depay fari og einnig Pierre-Emerick Aubameyang sem er á óskalista Chelsea og þá heldur sagan um Frenkie de Jong áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?