fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 21:09

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram svakalegur leikur í Kórnum í Lengjudeild karla í kvöld er HK spilaði við Þrótt Vogum.

Þróttarar voru lengi vel inni í þessum leik og eftir fyrri hálfleikinn var staðan jöfn, 1-1.

Á 65. mínútu leiksins átti sér stað óheppilegt atvik er Rafal Stefán Daníelsson meiddist í marki Þróttara.

Rafal þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla en gestirnr voru því miður ekki með varamarkmann á bekknum.

Haukur Leifur Eiríksson þurfti að fara í mark Þróttara en hann er útileikmaður og það boðar aldrei gott.

HK nýtti sér það til fulls og vann að lokum 4-1 sigur þar sem Hassan Jalloh skoraði tvö mörk á níu mínútum.

Fyrr í kvöld vann Selfoss lið Þórs 2-1 á Selfossi þar sem Gary Martin reyndist hetja heimaliðsins í seinni hálfleik.

HK 4 – 1 Þróttur V.
1-0 Bruno Soares (’28)
1-1 Magnús Andri Ólafsson (’42)
2-1 Hassan Jalloh (’70)
3-1 Ásgeir Marteinsson (’73)
4-1 Hassan Jalloh (’79)

Selfoss 2 – 1 Þór
0-1 Harley Willard (‘1)
1-1 Hrvoje Tokic (’16, víti)
2-1 Gary Martin (’62)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar