fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

,,Skilja nú báðir að þeir þurfa að finna sér nýtt félag“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 21:03

Joan Laporta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite og Samuel Umtiti eiga enga framtíð fyrir sér hjá Barcelona en þetta hefur forseti félagsins staðfest.

Joan Laporta, forseti Börsunga, greindi frá þessu í gær en báðir leikmennirnir telja sig eiga inni laun hjá félaginu.

Laporta staðfestir það að þeir verði nú að kveðja Börsunga og fara annað en hvort það gangi upp verður að koma í ljós.

Margir leikmenn mega yfirgefa Barcelona en eru hikandi því félagið skuldar þeim laun vegna fjárhagsvandræða.

,,Umtiti og Braithwaite? Þeir skilja nú báðir að það sé kominn tími til að finna sér nýtt félag,“ sagði Laporta.

,,Við munum fá inn einn leikmann til viðbótar og samkomulagið er í höfn,“ bætti Laporta við og átti við Marcos Alonso frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær