fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fjórir leikmenn sem Rangnick sagði Man Utd að fá áður en hann yfirgaf félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 16:00

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick yfirgaf Manchester United fyrr í sumar eftir að hafa verið bráðabirgðastjóri seinni hluta síðustu leiktíðar. Þjóðverjinn átti að taka að sér ráðgjafahlutverk á bakvið tjöldin að því loknu en ekkert varð af því. Hann yfirgaf félagið þegar Erik ten Hag, núverandi stjóri, tók við.

Undir lok tíma síns hjá Man Utd ráðlagði Rangnick félaginu að fá fjóra leikmenn til liðs við sig.

Stærsta nafnið á þeim lista er Erling Braut Haaland. Rangncik hvatti Man Utd til að nýta sér klásúlu í samningi leikmannisns við Dortmund og kaupa hann. Erkifjendur United í Manchester City enduðu á að kaupa norska framherjann á 51 milljón punda.

Þá ráðlagði Rangnick Man Utd að fá til sín miðvörðinn Josko Gvardiol og miðjumanninn Konrad Laimer frá hans fyrrum félagi, RB Leipzig.

Loks vildi Rangnick sjá enska félagið kaupa þriðja leikmanninn frá Leipzig, sóknarmanninn Christopher Nkunku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“