fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kane ekki á óskalistanum – Vilja gera svipað og Liverpool og Man City

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 19:33

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið sé ekki að eltast við Harry Kane, leikmann Tottenham.

Bayern missti sinn besta mann í sumar er Robert Lewandowski skrifaði undir samning við Barcelona.

Það er ekki vilji þýska félagsins að bæta við sig níu á móti og ætlar liðið að gera svipaða hluti og Liverpool og Manchester City hafa gert undanfarin ár.

,,Þetta eru bara sögusagnir. Við erum á leið í aðra átt. Manchester CIty og Liverpool hafa náð árangri í mörg ár án þess að vera með níu,“ sagði Salihamidzic.

Kane hefur lengi verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og raðað inn mörkum fyrir Tottenham.

Bayern reyndi aldrei við leikmanninn í glugganum en hann var hársbreidd frá því að ganga í raðir Man City síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum