fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kane ekki á óskalistanum – Vilja gera svipað og Liverpool og Man City

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 19:33

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið sé ekki að eltast við Harry Kane, leikmann Tottenham.

Bayern missti sinn besta mann í sumar er Robert Lewandowski skrifaði undir samning við Barcelona.

Það er ekki vilji þýska félagsins að bæta við sig níu á móti og ætlar liðið að gera svipaða hluti og Liverpool og Manchester City hafa gert undanfarin ár.

,,Þetta eru bara sögusagnir. Við erum á leið í aðra átt. Manchester CIty og Liverpool hafa náð árangri í mörg ár án þess að vera með níu,“ sagði Salihamidzic.

Kane hefur lengi verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og raðað inn mörkum fyrir Tottenham.

Bayern reyndi aldrei við leikmanninn í glugganum en hann var hársbreidd frá því að ganga í raðir Man City síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham