fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Haaland byrjar með látum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 17:28

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0 – 2 Man City
0-1 Erling Haaland(’36, víti)
0-2 Erling Haaland(’65)

Erling Haaland byrjar virkilega vel í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester City gegn West Ham í dag.

Um var að ræða síðasta leik dagsins en grannarnir í Man Utd höfðu fyrr í dag tapað gegn Brighton.

Englandsmeistararnir gerðu ekki sömu mistök gegn West Ham og byrja á mjög góðum 2-0 útisigri.

Haaland kom til Man City frá Dortmundm í sumar en hann sá um að skora bæði mörk liðsins í sigrinum.

Það fyrra skoraði Norðmaðurinn úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og það seinna þegar 65 mínútur voru komnar á klukkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar