fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Neitaði að árita treyju Liverpool – ,,Ertu klikkaður?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand starfar í dag í sjónvarpi á Englandi en hann gerði gerðinn frægan sem knattspyrnumaður.

Ferdinand er best þekktur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en átti einnig góða dvöl hjá Leeds fyrir það.

Hann var mættur á Craven Cottage í gær fyrir leik Liverpool og Fulham sem lauk með 2-2 jafntefli.

Ungir stuðningsmenn Liverpool báðu Ferdinand um áritun fyrir leik og vildi einn af þeim fá hans skrift á treyju liðsins.

Það var eitthvað sem Ferdinand tók ekki í mál og spurði einfaldlega ‘Ertu klikkaður?’ og hló í kjölfarið.

Ferdinand sagðist ekki getað áritað þessa treyju en skemmti sér á sama tíma með þessum ungu krökkum sem voru mættir til að styðja sitt lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar