fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Hljóðlátur eftir að stjórinn tók bandið af honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur tjáð sig um varnarmanninn Tyrone Mings sem er ekki lengur fyrirliði liðsins.

Mings bar fyrirliðaband Villa á síðustu leiktíð en Gerrard ákvað að breyta til í sumar og ákvað að gefa John McGinn bandið.

Gerrard viðurkennir að Tyrone sé ekki sá sami og hann var í búningsklefanum eftir breytinguna en vonar að hún muni skila sér að lokum.

,,Tyrone hefur verið örlítið hljóðlátari. Ég er viss um að þetta sé enn ferskt í minningunni og að hann sé ósáttur með mína ákvörðun sem ég samþykki,“ sagði Gerrard.

,,Hann var tímabundinn fyrirliði sem er annað en að ráða inn endanlegan fyrirliða en hann er atvinnumaður og reynslumikill leikmaður.“

,,Kannski ef einbeitingin er minni á hann þá getur hann náð sínu besta. EF hann gerir það þá gerir hann svo sannarlega tilkall til að vera í byrjunarliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið