fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 19:33

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú loksins farin af stað og er það eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fagnað.

Fyrsti leikur tímabilsins er hafinn en Crystal Palace spilar á móti Arsenal en fleiri leikir verða svo spilaðir um helgina.

Staðan er 1-0 eftir fyrri hálfleik en Gabriel Martinelli sá um að skora markið fyrir Arsenal.

Stoðsendinguna átti Oleksandr Zinchenko en hann kom til félagsins frá Manchester City í sumar.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun