fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lorenzo Lucca varð í gær fyrsti Ítalinn frá upphafi til að ganga í raðir Ajax í Hollandi samkvæmt frétt Football Italia.

Ajax er sögufrægt félag í Evrópu sem og í Hollandi en hefur lítið verið að nota leikmenn frá Ítalíu.

Football Italia segir að Lucca verði fyrsti leikmaður sögunnar til að klæðast treyju Ajax en hann kemur á láni og getur svo gengið endanlega í raðir liðsins fyrir 11 milljónir evra.

Lucca kemur til félagsins frá Pisa á Ítalíu en hann er sóknarmaður og lék áður fyrir Palermo.

Framherjinn er 21 árs gamall og skoraði sex mörk í 30 leikjum fyrir Pisa í Serie B á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París