fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 15:00

Leroy Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool horfir til Leroy Sane, kantmanns Bayern Munchen, sem möguleika í sóknarlínu sína. 90min segir frá.

Hinn 26 ára gamli Sane á þrjú ár eftir af samningi sínum við Bayern. Það gæti því þurft allt að 50 milljónir punda til að fá Bayern til að íhuga að selja leikmanninn.

Liverpool seldi Sadio Mane til Bayern Munchen á 35 milljónir punda fyrr í sumar og gæti því leitað að kantmanni.

Sane var áður leikmaður Manchester City. Þar varð hann tvisvar sinnum Englandsmeistari. Hann fór til Þýskalands árið 2020.

Á síðustu leiktíð skoraði Sane sjö mörk og lagði upp önnur sjö í þýsku efstu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“