fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 15:00

Leroy Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool horfir til Leroy Sane, kantmanns Bayern Munchen, sem möguleika í sóknarlínu sína. 90min segir frá.

Hinn 26 ára gamli Sane á þrjú ár eftir af samningi sínum við Bayern. Það gæti því þurft allt að 50 milljónir punda til að fá Bayern til að íhuga að selja leikmanninn.

Liverpool seldi Sadio Mane til Bayern Munchen á 35 milljónir punda fyrr í sumar og gæti því leitað að kantmanni.

Sane var áður leikmaður Manchester City. Þar varð hann tvisvar sinnum Englandsmeistari. Hann fór til Þýskalands árið 2020.

Á síðustu leiktíð skoraði Sane sjö mörk og lagði upp önnur sjö í þýsku efstu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík