fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Furðuspá Rob Green fyrir topp fjóra vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar Arsenal heimsækir Crystal Palace á Selhurst Park.

Sérfræðingar um allan heim hafa undanfarið verið í óða önn við að spá í spilin fyrir deildina. Nú hafa nokkrir þeirra spáð fyrir um hvaða lið verða í efstu fjórum sætunum og hvernig þau raðast.

Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea, Leeds, West Ham og fleiri liða er einn af þeim sem hefur spáð fyrir um efstu fjögur. Spá hans hefur þó vægast sagt vakið athygli.

Green spáir Manchester City titlinum, eins og margir. Það er svo í spá hans fyrir annað sæti deildarinnar sem fólk fer að reka upp stór augu. Þar er hann nefnilega með Manchester United.

Liverpool er svo í þriðja sæti hjá Green og Tottenham í því fjórða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils