fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Samúel með stórleik fyrir Viking – Lilleström og Panathinaikos töpuðu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:33

Samúel Kári. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson átti frábæran leik fyrir Viking í kvöld sem vann sannfærandi sigur í Sambandsdeildinni.

Samúel bæði skoraði og lagði upp í 5-1 sigri á Sligo Rovers en hann skoraði annað mark liðsins og lagði upp það fjórða.

Patrik Gunnarsson varði mark Viking sem er í öruggum málum fyrir seinni leikinn þann 11. ágúst.

Hólmbert Aron Friðjónsson byrjaði hjá Lilleström sem er ekki í góðum málum í sinni viðureign. Lilleström tapaði 3-1 heima gegn Antwerp frá Belgíu þar sem framherjinn spilaði 82 mínútur.

Hörður Björgvin Magnússon var í vörn Panathinaikos sem tapaði 2-0 gegn Slavia Prag á útivelli en sú viðureign er enn opin fyrir seinni leikinn í Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“