fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Helgi Seljan bauð upp á gott grín eftir að Eiður Smári gekk úr viðtali – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari karlaliðs FH, var svekktur í viðtali eftir tap gegn Val í Bestu deildinni í gærkvöldi.

Leiknum lauk 2-0, þar sem Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörk Vals.

FH er í tíunda sæti deildarinnar eftir fimmtán umferðir með ellefu stig, stigi á undan fallsæti.

Eiður Smári var eftir leik spurður út í dómgæsluna í viðtali við Fótbolta.net. Leikmenn FH fengu til að mynda á sig fimm spjöld í leiknum.

„Eigum við ekki að segja að það sé bara mjög jöfn lína á dómgæslu heilt yfir í sumar og þið megið ákveða hvar hún liggur,“ svaraði Eiður, áður en hann gekk úr viðtalinu.

Blaðamaðurinn Helgi Seljan hafði gaman að þessu og setti saman skemmtilegt myndband á Twitter. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans