fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Hentu Malmö úr keppni en áttu ekki roð í Alfons og félaga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 21:59

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék með Bodö/Glimt í kvöld sem vann sannfærandi sigur í Meistaradeild Evrópu.

Bodö/Glimt vann öruggan 5-0 heimasigur í fyrri leik liðanna gegn Zalgiris frá Litháen og spilaði Alfons allan leikinn.

Zalgiris sló áður Malmö úr leik í keppninni en átti ekki roð í þá norsku í kvöld.

Í norsku deildinni spilaði Kristiansunds við Tromso á sama tíma. Brynjólfur Andersen Willumsson spilaði með því fyrrnefnda í 1-1 jafntefli og nældi sér í gult spjald.

Böðvar Böðvarsson var með Trelleborg í sænsku B-deildinni sem fékk skell heima gegn Halmstad og tapaði 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru