fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Var bullað um Bale – Svarar bara fyrir sig á spænsku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 21:27

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er duglegur að tala spænsku í Bandaríkjunum síðan hann gerði samning við LAFC þar í landi.

Þetta segir Ilie Sanchez, leikmaður LAFC, en Bale kom til LAFC í sumar á frjálsri sölu frá Real Madrid.

Bale var oft ásakaður um það að neita að tala spænsku er hann var hjá Real og að hann hefði ekki áhuga á að læra tungumálið.

Miðað við orð Sanchez þá eru þær sögusagnir algjört kjaftæði en Bale á það til að svara á spænsku þegar talað er við hann á ensku.

,,Gareth talar við mig á spænsku, ég er eini Spánverjinn í liðinu en aðrir koma frá Suður-Ameríku,“ sagði Sanchez.

,,Hann vill bara tala spænsku við mig, stundum reynum við að tala við hann á ensku en hann svarar á spænsku!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik