fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Er á móti því að blóta og sá eftir þessu: ,,Ég bað ömmu afsökunar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jill Scott, landsliðskona Englands, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leik gegn Þýskalandi á sunnudag.

Scott spilaði með Englandi sem vann 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik EM en hún reiddist verulega undir lok leiks eftir tæklingu frá Sydney Lohmann sem leikur með því síðarnefnda.

‘Farðu til fjandans, helvítis fífl,’ eru orðin sem Scott lét falla í garð Lohmann og þurfti BBC að biðjast afsökunar á hennar hegðuin.

Scott sér eftir því að hafa misst sig í hita leiksins og segist einnig hafa beðið Lohmann afsökunar.

,,Ég baðst afsökunar því ég hefði aldrei átt að blóta svona. Ég bað ömmu mína afsökunar,“ sagði Scott.

,,Ég er á móti því að blóta en í hita leiksins þá fannst mér eins og þýski leikmaðurinn hafi skilið svolítið eftir sig.“

,,Hún sagði eitthvað við mig en myndavélararnar náðu því ekki. Ég baðst afsökunar því svona tala ég ekki. Vonandi skilur fólk það því ég vildi bara standa uppi sem sigurvegari og stundum taka tilfinningarnar yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik