fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Heimir þurfti tíma til að finna gleðina – „Ég sprakk aðeins þarna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 13:00

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið verið á skýrslu í þjálfarateymi karlaliðs ÍBV í síðustu leiktíð. Hermann Hreiðarsson er þjálfari liðsins.

Heimir, sem er einn allra besti landsliðsþjálfari í sögu Íslands, hætti sem þjálfari Al Arabi í Katar í fyrra. Hann hafði stýrt liðunu síðan 2018.

„Ég sprakk aðeins þarna úti og þurfti smá tíma til að ná gleðinni aftur. Nú er ég aðeins búinn að fá að vera í kringum Hemma og er að fá gleðina svolítið aftur í þessu,“ sagði Heimir í viðtali á K100 um helgina.

„Ég hef alltaf þjálfað af því mér finnst það gaman, þetta er ekki einhver vinna. Ég er tannlæknir að mennt og það er ágætis vinna.“

Ekki er ljóst hver næstu skref Heimis eru í þjálfun. „Það er alltaf eitthvað í gangi og ég er svolítið að reyna að finna það sem kveikir í manni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun