fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Maðurinn sem leyfði Dönum að dreyma á leið í úrvalsdeildina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 09:34

Mikkel Damsgaard fagnar marki sínu gegn Englendingum á EM. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikkel Damsgaard færist nær því að ganga í raðir Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er leikmaður Sampdoria á Ítalíu.

Talið er að Brentford muni borga Sampdoria um 15 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins.

Damsgaard er danskur landsliðsmaður sem getur leikið úti á vinstri kanti, sem og á miðjunni. Hann gæti því að vissu leyti leyst samlanda sinn, Christian Eriksen af hólmi hjá Brentford. Miðjumaðurinn fór til Manchester United á dögunum, eftir að hafa verið á mála hjá Brentford seinni hluta síðustu leiktíðar.

Hinn 22 ára gamli Damsgaard á að baki sextán A-landsleiki fyrir Danmörku. Í þeim hefur hann skorað fjögur mörk. Eitt af þeim kom í undanúrslitaleik Evrópumótsins í fyrra gegn Englendingum. Þá kom hann Dönum yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við