fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

BBC þurfti að biðjast afsökunar: Snöggreiddist fyrir framan milljónir – ,,Farðu til fjandans, helvítis fífl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkissjónvarpið, BBC, neyddist til þess að biðjast afsökunar í gær eftir úrslitaleik EM kvenna sem fór fram á Wembley.

Fótboltinn er loksins kominn heim en England spilaði við Þýskaland í úrslitum og hafði betur 2-1 í framlengingu.

Hin 35 ára gamla Jill Scott varð ansi reið í þessum leik en hún lét þá leikmann Þýskalands, Sydney Lohmann, heyra það eftir tæklingu.

Scott öskraði á Lohmann: ‘farðu til fjandans, helvítis fífl,’ en myndavélar vallarins náðu atvikinu á upptöku.

Sem betur fer heyrðist ekkert hljóð en það var ansi auðvelt að gera sér grein fyrir því hvað þessi reynslumikli leikmaður væri að segja.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði