fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

BBC þurfti að biðjast afsökunar: Snöggreiddist fyrir framan milljónir – ,,Farðu til fjandans, helvítis fífl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkissjónvarpið, BBC, neyddist til þess að biðjast afsökunar í gær eftir úrslitaleik EM kvenna sem fór fram á Wembley.

Fótboltinn er loksins kominn heim en England spilaði við Þýskaland í úrslitum og hafði betur 2-1 í framlengingu.

Hin 35 ára gamla Jill Scott varð ansi reið í þessum leik en hún lét þá leikmann Þýskalands, Sydney Lohmann, heyra það eftir tæklingu.

Scott öskraði á Lohmann: ‘farðu til fjandans, helvítis fífl,’ en myndavélar vallarins náðu atvikinu á upptöku.

Sem betur fer heyrðist ekkert hljóð en það var ansi auðvelt að gera sér grein fyrir því hvað þessi reynslumikli leikmaður væri að segja.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG