fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Viðar Örn að skrifa undir í Grikklandi – Mun vinna fyrir þekktan stjóra

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 10:57

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er kominn með nýtt lið en hann hefur spilað víðs vegar um heiminn á sínum ferli.

Viðar var síðast á mála hjá Valerenga í Noregi en hann lék með liðinu frá árinu 2020 eftir að hafa komið frá Rússlandi.

Viðar er 32 ára gamall framherji og á að baki 32 landsleiki fyrir Ísland en honum var frjálst að semja við nýtt félag í sumar.

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football er næsti áfangastaður Viðars í Grikklandi og skrifar hann undir hjá Atriomitos í efstu deild þar í landi.

Atromitos hafnaði í 12. sæti grísku deildarinnar síðasta vetur og er nú þegar með tíu útlendinga í sínum röðum.

Viðar hefur ekki spilað í Grikklandi áður en hefur reynt fyrir sér í löndum eins og Kína og Ísrael og gerði það einnig gott í Skandinavíu.

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, er stjóri Atrimitos en hann tók við liðinu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn