fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Ný færsla Ronaldo með yfir 400 þúsund ‘like’ – Hvað er hann að meina?

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 10:14

Ronaldo á ferð og flugi í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sneri aftur á völlinn fyrir Manchester United í gær er liðið spilaði við Rayo Vallecano.

Liðin áttust við í æfingaleik en þau undirbúa sig nú bæði fyrir keppni á Spáni og á Englandi.

Ronaldo er mest umtalaði fótboltamaður veraldar í dag en hann hefur reynt að komast burt frá Man Utd í sumar til að spila í Meistaradeildinni.

Leikurinn í gær var sá fyrsti sem Ronaldo tók þátt í á undirbúningstímabilinu en hann spilaði fyrri hálfleikinn og hélt svo heim.

Ronaldo gaf þó út Twitter færslu í gær þar sem hann segist vera ánægður með að vera kominn aftur.

Þessi færsla hefur fengið yfir 400 þúsund like en margir vonast eftir því að Portúgalinn verði áfram á Old Trafford.

Margir velta því fyrir sér hvort Ronaldo sé nú búinn að samþykkja það að spila með Man Utd í vetur en allir eru þó ekki sammála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði