fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arsenal staðfestir nýjan fyrirliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 18:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest það að Martin Ödegaard sé nýr fyrirliði liðsins og tekur við bandinu af Alexandre Lacazette.

Þetta kom fram í tilkynningu Arsenal í gær en hann hefur leikið með Arsenal síðan í janúar árið 2021.

Norðmaðurinn kom upphaflega á láni frá Real Madrid áður en Arsenal festi endanleg kap á leikmanninum.

Ödegaard er 23 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður og hefur skorað níu mörk í 60 leikjum fyrir Arsenal.

Ödegaard er með reynslu af því að vera fyrirliði en hann hefur borið band norska landsliðsins síðan í mars í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“