fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Draumurinn að fara í ensku deildina en Man Utd vill ekki borga verðmiðann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur greint frá því að það sé vilji sóknarmannsins Antony að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Romano segir að leikmaðurinn vilji fara í ensku úrvalsdeildina en hann leikur með Ajax í Hollandi.

Man Utd hefur verið orðað við Antony í allt sumar en Romano greinir einnig frá því að það sé enn langt í land í að liðin nái samkomulagi.

Leikmaðurinn og umboðsmenn hans eru að bíða eftr svari frá hollenska félaginu um hvort það sé möguleiki að hann verði seldur í sumar.

Antony vill sjálfur leika annars staðar í vetur og spila fyrir Erik ten Hag sem var áður stjóri Ajax og er í dag hjá Man Utd.

,,Það er draumur Antony að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ bætir Romano við en Ajax vill fá 80 milljónir evra sem er of hár verðmiði fyrir ensku risana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Í gær

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“