fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Draumurinn að fara í ensku deildina en Man Utd vill ekki borga verðmiðann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur greint frá því að það sé vilji sóknarmannsins Antony að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Romano segir að leikmaðurinn vilji fara í ensku úrvalsdeildina en hann leikur með Ajax í Hollandi.

Man Utd hefur verið orðað við Antony í allt sumar en Romano greinir einnig frá því að það sé enn langt í land í að liðin nái samkomulagi.

Leikmaðurinn og umboðsmenn hans eru að bíða eftr svari frá hollenska félaginu um hvort það sé möguleiki að hann verði seldur í sumar.

Antony vill sjálfur leika annars staðar í vetur og spila fyrir Erik ten Hag sem var áður stjóri Ajax og er í dag hjá Man Utd.

,,Það er draumur Antony að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ bætir Romano við en Ajax vill fá 80 milljónir evra sem er of hár verðmiði fyrir ensku risana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni