fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Liverpool á Rolls Royce en Arsenal er með sinn Bentley

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 15:00

William Saliba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið með sinn eigin Virgil van Dijk segir fyrrum sóknarmaður liðsins Kevin Campbell.

William Saliba mun líklega spila með Arsenal í vetur en hann spilaði með Marseille í láni síðasta vetur og stóð sig mjög vel.

Van Dijk er einn besti ef ekki besti varnarmaður deildarinnar og væri það óskandi fyrir Arsenal ef orð Campbell reynast rétt.

,,Ef Virgil van Dijk er Rolls Royce þá er Saliba Bentley. Hann er aldrei stressaður og sendingargeta hans er mun betri en fólk vill viðurkenna,“ sagði Campbell.

,,Hann er sniðugur, fljótur, sterkur og kraftmikill og gerir ekki mistök. Ég held að hann hafi þurft þetta auka ár hjá Marseille.“

,,Það hefur gert mikið fyrir hans sjálfstraust, nú þegar þú sérð hann hjá Arsenal lítur hann út fyrir að vera þroskaður leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni