fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Forseti Barcelona neitaði að útiloka komu Ronaldo – Sambandið við umboðsmanninn gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 10:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, neitar að útiloka það að félagið gæti reynt að fá Cristiano Ronaldo frá Manchester United í sumar.

Ronaldo var um tíma orðaður við Börsunga en spænska félagið ákvað að fá til sín Robert Lewandowski frá Bayern Munchen og var hann skotmark númer eitt.

Laporta neitaði að útiloka að félagið myndi opna fyrir komu Ronaldo síðar í sumar en segir að hann hafi aldrei verið efstur á óskalistanum.

,,Samband okkar við Jorge Mendes er mjög gott. Ég hef þekkt hann lengi og hann er einn af bestu umboðsmönnunum,“ sagði Laporta.

,,Hann veit hvernig á að sinna sínu starfi og ég virði hann. Við ákváðum að fara í Lewandowski og vissum að hann myndi spila stórt hlutverk í okkar árangri. Við fórum frekar til Bayern Munchen og það er raunveruleikinn.“

,,Sagan um Ronaldo er bara hluti af fótboltanum. Þetta er mjög góð saga en þú munt alltaf heyra eitthvað um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar