fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Laug til að komast á draumastaðinn og var kallaður tíkarsonur: ,,Það eina sem ég kunni að segja var halló“

433
Sunnudaginn 31. júlí 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxi Rodriguez sagði lygi er hann var við það að ganga í raðir Liverpool frá Atletico Madrid árið 2010.

Rodriguez hefur sjálfur opnað sig um málið en Rafael Benitez var á þessum tíma stjóri Liverpool og talaði spænsku líkt og Rodriguez.

Benitez vildi að allir leikmenn liðsins gætu talað ensku og eftir að Rodriguez laug því að hann gæti talað tungumálið var samið við leikmanninn.

,,Rafa Benitez sagði við mig að það væri mjög mikilvægt að allir myndu tala ensku,“ sagði Rodriguez.

,,Þegar hann spurði mig þá svaraði ég játandi, auðvitað tala ég ensku. Ég vildi ekki að viðræðurnar myndu sigla í strand svo ég laug.“

,,Þegar ég kom þá var haldinn blaðamannafundur og Rafa sagði við mig að ég þyrfti að tala fyrst svo myndi hann taka yfir.“

,,Ég sagði honum að það eina sem ég kynni að segja væri halló. Hann sagði við mig að ég væri tíkarsonur. Við hlógum að þessu að lokum en eftir þetta lærði ég tungumálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar